fbpx

Archives: Fróðleikur

Viðgerðir

Minniháttar viðgerðir á heyrnartækjum er hægt að framkvæma á verkstæði Heyrnartækni. Viðgerðin tekur þá sjaldnast meira en einn sólarhring en oft er hægt að fá tækið til baka samdægurs.

Umhirða heyrnartækja

Heyrnartæki þurfa að ráð við allt frá raka, svita og eyrnamerg til snyrtivara.

Reglulegt eftirlit

Til að byrja með getur verið að þér finnist öll hljóð of há. Þetta er eðlilegt og hefur ekkert með að gera að tækin séu of hátt stillt.

Notkun heyrnartækja í upphafi

Til að byrja með getur verið að þér finnist öll hljóð of há. Þetta er eðlilegt og hefur ekkert með að gera að tækin séu of hátt stillt.

Lærðu að heyra á ný

Heyrnartæki geta haft jákvæð áhrif á líf þitt. Hins vegar eru heyrnartæki ekki eins og gleraugu sem bæta sjón þína um leið og þau eru sett upp.

Góð ráð fyrir fjölskyldu og vini

Til að byrja með getur verið að þér finnist öll hljóð of há. Þetta er eðlilegt og hefur ekkert með að gera að tækin séu of hátt stillt.

Líf með heyrnartækjum

Hvað þarf að hafa í huga þegar búið er að taka ákvörðun um að nota heyrnartæki? Fylgir þeim einhver umhirða eða reglulegt eftirlit? Tekur langan tíma að venjast heyrnartækjum?

Tegundir heyrnarskerðingar

Til eru þrjár tegundir af heyrnarskerðingu: leiðniheyrnartap, skyntaugaheyrnartap og blönduð heyrnarskerðing (þegar um er að ræða bæði leiðslutruflun og skyntaugatap).

Starfsemi eyrans

Mannseyrað er einstaklega fullkomið líffæri með mikla næmni og tónsvið og er án efa eitt fullkomnasta hljóðkerfi sem til er.

Orsakir heyrnarskerðingar

Heyrnarskerðing tengist oftast hækkandi aldri en það eru undantekningar á því. Þó fólk á öllum aldri geti misst heyrn gerist það einna helst eftir 65 ára aldurinn. Aðrar orskair heyrnarskerðingar geta verið sýkingar, meiðsli eða fæðingargallar svo eitthvað sé nefnt.

Fyrsta skrefið í átt að betri heyrn

Að fara og láta mæla heyrnina er fyrsta skerfið í átt að betri heyrn – og það er auðveldara að stíga það en þú heldur. Skoðun eyrna og heyrnarmæling tekur ekki langan tíma og er alveg sársaukalaus.

Einkenni og áhrif heyrnarskerðingar

Margir hlutir í lífinu geta breyst og þar á meðal heyrnin. Þegar heyrn breytist gerist það í flestum tilfellum á nokkuð löngum tíma svo erfitt er að taka eftir því. Því er mikilvægt að þekkja einkennin.

Heyrn og heyrnarskerðing

Af skilningavitunum fimm er heyrnin ef til vill sú dýrmætasta. Skerðing á heyrninni getur valdið því að við missum samband við ástvini og umheiminn.