fbpx

Þjónusta

Þjónusta

Starfsfólk Heyrnartækni leggur ríka áherslu á að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og ráðgjöf við val og kaup á heyrnartækjum. Við bjóðum þér að fá heyrnartæki til prufu í vikutíma en það getur hentar mörgum sem eru að fá heyrnartæki í fyrsta sinn.