fbpx

Inn í eyra heyrnartæki

Inn í eyra heyrnartæki

Þessi tegund heyrnartækja eru sérsmíðuð eftir lögun eyrnaganga þinna. Tækin sitja inni í hlustinni og eru þannig fjarri gleraugum, húfu eða öðrum höfuðbúnaði. Inn í eyra heyrnartæki eru til í ólíkum stærðum en minnstu tækin eru alveg ósýnileg í eyra hjá um 90% notenda1). Sérsmíðuð heyrnartæki henta fyrir væga til alvarlega heyrnarskerðingu.

1) Rumley et al. (2022). Oticon Own Evidence. Oticon Whitepaper