Endurhlaðanleg heyrnartæki

Þú getur fengið Opn S heyrnartæki með endurhlaðanlegum rafhlöðum

Þú þarft ekki lengur að muna eftir því að skipta um rafhlöðu í heyrnartækjunum. Þú setur Opn S heyrnartækin einfaldlega í hleðslu þegar þú ferð að sofa og færð þau fullhlaðin daginn eftir.

Settu hleðslustöðina í samband við rafmagn

Settu heyrnartækin í hleðslustæðin

Hleðsla hefst um leið og tækin eru komin í hleðslustæðin

LED ljós á heyrnartækjunum kvikna þegar þeim hefur verið komið rétt fyrir í hleðslustæðinu