fbpx

Endurhlaðanleg heyrnartæki

Þú getur fengið Oticon heyrnartæki með endurhlaðanlegum rafhlöðum

Með því að velja endurhlaðanleg heyrnartæki þá losnar þú við að skipta um rafhlöðu. Þú þarft bara að setja tækin í hleðslu þegar þú ferð að sofa. Full hleðsla skilar sér í 24 klst. notkunartíma eða 18 klst. með 5 klst. hljóðstreymingu frá t.d. farsíma**. Full hleðsla tekur 3 klst. og snögg hleðsla í 30 mín. skilar 6 klst. virkni.

Hleðslustöð fyrir endurhlaðanleg heyrnartæki kostar 38.000 kr.

**Lithium-ion virkni er breytileg eftir heyrnarskerðingu, lífsstíl og hljóðstreymingu.

Settu hleðslustöðina í samband við rafmagn

Settu heyrnartækin í hleðslustæðin

Hleðsla hefst um leið og tækin eru komin í hleðslustæðin

LED ljós á heyrnartækjunum kvikna þegar þeim hefur verið komið rétt fyrir í hleðslustæðinu