fbpx

Heyrnartæki til prufu

Fáðu heyrnartæki til prufu í sjö daga

Það hentar mörgum sem eru að fá heyrnartæki í fyrsta sinn að fá tæki til prufu í vikutíma. Ekkert gjald er tekið fyrir að fá tæki til prufu hjá okkur.