Forsíða

Fagleg þjónusta og ráðgjöf meira en 20 ár
Í rúm 20 ár hefur starfsfólk Heyrnartækni lagt ríka áherslu á að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og ráðgjöf við val og kaup á heyrnartækjum.

Öll mikilvæg hljóð komast skýrt til skila
More tækin styðja við nátturúlegan eiginleika heilans til að aðgreina síbreytileg hljóð í umhverfinu þannig að þau verði eins skýr og mögulegt er.

Bætt heyrn - bætt lífsgæði
Að bæta heyrnina snýst um svo miklu meira en tíðnisvið og desibel – mikilvægast er að bæta getu þína til að taka fullan þátt í lífinu með fólkinu sem þér þykir vænt um.
Þarf ég heyrnartæki?
Panta tíma
Hvað kosta heyrnartæki?
Hvernig er ferlið

Hámarksstuðningur fyrir heilann
More heyrnartækin nota háþróað djúptauganet* sem var þjálfað til að styðja við hljóðúrvinnslu í heilanum. Með innbyggðu djúptauganeti þá hafa More heyrnartækin lært að þekkja allar tegundir hljóða, smáatriði í þeim og hvernig þau eiga að hljóma. Þessi byltingarkennda tækni tryggir einstaklega nákvæma hljóðúrvinnslu þannig að þú upplifir hljóð og tal skýrar en nokkru sinni fyrr.
*Deep Neural Network