fbpx

Forsíða

Fagleg þjónusta og ráðgjöf í meira en 20 ár

Í rúm 20 ár hefur starfsfólk Heyrnartækni lagt ríka áherslu á að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og ráðgjöf við val og kaup á heyrnartækjum.

Skýr og eðlileg hljóðupplifun

Nýju Real heyrnartækin frá Oticon færa þér skýra og eðlilega upplifun á hljóðum í umhverfinu sem gera daginn eftirminnilegan og halda huga þínum vakandi og skörpum.

Hámarkshjálp fyrir heilann

Nýjar rannsóknir styðja við BrainHearing tækni í Oticon heyrnartækjum og staðfesta að meiri hljóðupplýsingar hjálpi heilanum að vinna úr hljóðum*.  Real heyrnartækin veita þér aðgang að öllum hljóðum sem skipta máli og eru þannig hönnuð til að veita heilanum hámarksstuðning.

*O’Sullivan, J., et al,. 2019. Neuron., 104(6), pp.1195-1209. *Hausfeld, L., et al. 2018. NeuroImage, 181, pp. 617-626. *Puvvada, K. C., and Simon, J. Z. 2017. Journal of Neuroscience, 37(38), pp.9189-9196. *Man, B. and Ng, E. 2020. Oticon Whitepaper