Forsíða

Njóttu talskilnings á pari við eðlilega heyrn

Einstaklega hröð og nákvæm hljóðúrvinnsla í Opn S heyrnartækjunum skilar þér margfalt betri talskilningi í krefjandi aðstæðum en fyrri kynslóð heyrnartækja.

Falleg hönnun sem uppfyllir þarfir þínar

Heyrnartæki frá Oticon er hægt að fá í fjölmörgum útfærslum, allt frá því að vera ósýnileg í eyra upp í falleg nett tæki sem sitja á bak við eyra.

Ekki láta skerta heyrn einangra þig!

Ef heyrn þín er skert fær heilinn ekki nægar hljóðupplýsingar til að vinna úr og talmál virðist dempað og óskýrt. Opn S eru ný tegund heyrnartækja sem skanna allt hljóðumhverfið 100 sinnum á sekúndu og hjálpa þér að heyra margfalt betur í fjölmenni og krefjandi aðstæðum.