Forsíða

Fagleg þjónusta og ráðgjöf í meira en 20 ár
Í rúm 20 ár hefur starfsfólk Heyrnartækni lagt ríka áherslu á að veita viðskiptavinum sínum bestu mögulegu þjónustu og ráðgjöf við val og kaup á heyrnartækjum.

Skýr og eðlileg hljóðupplifun
Nýju Real heyrnartækin frá Oticon færa þér skýra og eðlilega upplifun á hljóðum í umhverfinu sem gera daginn eftirminnilegan og halda huga þínum vakandi og skörpum.

Bætt heyrn - bætt lífsgæði
Að bæta heyrnina snýst um svo miklu meira en tíðnisvið og desibel – mikilvægast er að bæta getu þína til að taka fullan þátt í lífinu með fólkinu sem þér þykir vænt um.
Þarf ég heyrnartæki?
Panta tíma
Hvað kosta heyrnartæki?
Hvernig er ferlið

Hámarkshjálp fyrir heilann
Nýjar rannsóknir styðja við BrainHearing tækni í Oticon heyrnartækjum og staðfesta að meiri hljóðupplýsingar hjálpi heilanum að vinna úr hljóðum*. Real heyrnartækin veita þér aðgang að öllum hljóðum sem skipta máli og eru þannig hönnuð til að veita heilanum hámarksstuðning.