fbpx

Ýmsar leiðbeiningar

Leiðbeiningar og myndbönd

Öllum heyrnartækjum frá Oticon fylgir ítarlegur leiðbeiningabæklingur á íslensku.  Þar er að finna helstu upplýsingar um notkun og meðhöndlun tækjanna.  Hér fyrir neðan eru hlekkir á heimasíðu framleiðanda þar sem þú getur skoðað myndbönd sem sýna t.d. hvernig þú skiptir um rafhlöðu, mergsíu eða keilu.  Smelltu á viðeigandi hlekk til að nálgast meiri upplýsingar.