Kostir

Frábær hljómgæði á viðráðanlegu verði
Ria2 heyrnartækin frá Oticon veita þér skýr og þægileg hljómgæði og hjálpa þér að njóta þess mikilvægasta í lífinu - hvort sem um er að ræða dýrmæt augnablik með fjölskyldunni, skemmtilegan tíma með vinum eða skemmtun með tónlist eða bíómynd.  Ria2 heyrnartækin búa yfir þráðlausri tækni sem gerir það að verkum að úrvinnsla hljóða í tveim tækjum er samstillt og það skilar þér meiri þægindum við hlustun.

Ný örflaga
Lykillinn að frábærum hljómgæðum í Ria2 heyrnartækjunum er hin ofursmáa og öfluga Inium örflaga.  Hún gerir tækjunum kleift að vinna úr gríðarlegu magni ólikra hljóða og sendir meiri hágæða hljóðupplýsingar úr tækjunum til eyrnanna.  Það hjálpar þér að skilja samtöl betur, jafnvel í umhverfishávaða.

Ria2 heyrnartækin bjóða upp á ótrúlega nákvæm hljómgæði. Talmál kemur í gegn um skýrar en áður þannig að samtöl verða ekki eins erfið. Ria2 eru með öflugan ýlfurvarnarbúnað þannig að þú getur slakað á með tækin og þarft ekki að hafa áhyggjur af því að förunautar þínir heyri tækin ýlfra.

Auðveld leið að vera í sambandi
ConnectLine Streymir breytir Ria2 heyrnartækjunum þínum í þráðlaus heyrnartól og gerir þér kleift að tengjast öllum þeim tækjum sem þú þarft á að halda án þess að fórna hljómgæðum.  Smelltu hér til að fá nánair upplýsingar um ConnectLine Streymi.

Smelltu á Ria til að skoða bækling um heyrnartækin.

Útlit tækja

Meira sjáfstraust með vönduðu og nettu heyrnartæki!
Minnstu Ria tækin eru miniRITE tæki en þau eru nánast því ósýnileg á bak við eyrað. Ria er einnig hægt að fá sem BTE tæki eða sérsmíðuð ITE tæki. Ria tækin eru einnig fáanleg í kraftútgáfu. Ria BTE og miniRITE heyrnartækin eru til í nokkrum fallegum litum.

Verð

Tegund 1 tæki 1 tæki með NG* 2 tæki 2 tæki með NG*
Ria kr. 108.000 kr. 58.000 kr. 216.000 kr. 116.000
Sérsmíði kr. 17.000 kr. 34.000

* NG = Niðurgreiðsla eða styrkur frá Sjúkratryggingum Íslands

Heyrnartækni ehf.
Glæsibæ, Álfheimum 74, 104 Reykjavík
Sími: 568 6880